Oddfellowbúðir nr. 1 Petrus

Oddfellowbúðir nr. 1 Petrus

Kæru patríarkar, Fyrsti fundur ársins verður haldinn þriðjudaginn 16.janúar og hefst hann kl. 19:00. ÁS. IE* (ath breyttur fundartími). Fundurinn verður haldinn á patríarkastigi* Hátíðarklæðnaður. Að fundi loknum verða framreiddar veitingar. Munið að grei

Búðarfundur verður haldinn þriðjudaginn 20.febrúar og hefst hann kl.20:00. MTW.

Fundurinn verður haldinn á patríarkastigi*.

Að fundi loknum verða framreiddar veitingar.

Mætum vel á fundinn kæru patríarkar.

 

 

Fréttir

Petrus til Færeyja í maí 2017


Í upphafi skyldi endinn skoða segir einhversstaðar og nú hefur stjórn Pertrusar gefið út tilkynningu um lokafund búðanna í vor en þá er meiningin að heimsækja vini okkar og frændur í Færeyjum dagana 19. -22. maí. Lesa meira

Lokafundur á Selfossi laugardaginn 7. maí nk.


Við hefjum daginn kl. 8:00 í Vonarstræti á morgunhressingu en leggjum síðan af stað til Selfoss kl. 8:45 eða rétt fyrir dagmál. Strax að loknum fundi í Stjörnusteinum verður haldið út í óvissuna. Hægt er að hafa fatskipti fyrir (óvissu-) ferðina í Stjörnusteinum fyrir þá sem það vilja. Lesa meira

Patríarkastigið veitt á næsta fundi Petrusar


Það verða tímamót á næsta köllunarfundi í Ob. nr. 1 Petrusi, þegar patríarskstigið verður veitt í fyrsta skipti eftir nýrri siðbók. Lesa meira

Aðrar fréttir

Oddfellow fréttir

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni

Dagatal

« Júní 2018 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

Mynd augnabliksins

Svæði