Oddfellowbúðir nr. 1 Petrus

Oddfellowbúðir nr. 1 Petrus

Fundatilkynning

Fundur verður haldinn  þriðjudaginn 17.október  kl. 20:00 í Sólarsal.

Fundurinn verður haldinn á Patríarkastigi.

Hugleiðing patríarkans.

Við hvetjum alla patríarka til að fjölmenna á fundinn.

Veitingar af fundi loknum á 2.hæð, þar sem kynnt verður skýrsla

 frá Oddfellow akademíunni um brottfall úr reglunni.


 

 

 

Fréttir

Petrus til Færeyja í maí 2017


Í upphafi skyldi endinn skoða segir einhversstaðar og nú hefur stjórn Pertrusar gefið út tilkynningu um lokafund búðanna í vor en þá er meiningin að heimsækja vini okkar og frændur í Færeyjum dagana 19. -22. maí. Lesa meira

Lokafundur á Selfossi laugardaginn 7. maí nk.


Við hefjum daginn kl. 8:00 í Vonarstræti á morgunhressingu en leggjum síðan af stað til Selfoss kl. 8:45 eða rétt fyrir dagmál. Strax að loknum fundi í Stjörnusteinum verður haldið út í óvissuna. Hægt er að hafa fatskipti fyrir (óvissu-) ferðina í Stjörnusteinum fyrir þá sem það vilja. Lesa meira

Patríarkastigið veitt á næsta fundi Petrusar


Það verða tímamót á næsta köllunarfundi í Ob. nr. 1 Petrusi, þegar patríarskstigið verður veitt í fyrsta skipti eftir nýrri siðbók. Lesa meira

Aðrar fréttir

Oddfellow fréttir

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Mynd augnabliksins

Svæði